Staður og stund kennslu eru tengd garðinum og náttúrunni.  Þar með er hægt að bjóða ný kennslufræði-hugtök og nýtt kennsluefni byggt á þeim.

Með því að nota þessar nýju aðferðir í nýju kennsluumhverfi geta kennarar og leiðbeinendur betur náð til ungs fólks með litla formlega menntun.

Tilraunaþjálfun í grunnfærni, lykilfærni og persónulegri færni kemur markhópnum að gagni í að komast (aftur) inn á  vinnumarkaðinn.

Mikilvægustu afurðir verkefnisins eru

  • „Garden – Kennsluleiðbeiningar“ með hagnýtum vísbendingum um hvernig þjálfa megi samskipti, félags- og persónlega hæfni með hjálp hugtakanna „garður“ og „náttúra“.
  • “Garden – Verkfærakassi“ með kennsluefni og æfningum
  • “Garden – umgjörð“- með hagnýtum vísbendingum og kennsluefni

Fáanlegt 2013 á eftirfarandi tungumálum:  Þýsku, spænsku, íslensku, lettnesku og ensku.

Breyta um tungumál

Choose Language Deutsch English Español íslenska Latviešu valoda

Þetta verkefni (verkefnisnúmer 518294-LLP-1-2011-1-AT-GRUNDTVIG-GMP) hefur verið styrkt af framkvæmdanefnd Evrópusambandsins. Þessi vefur sýnir einungis viðhorf höfunda og framkvæmdanefndin ber ekki ábyrgð á notkun upplýsinga sem hér er að finna.

EU

Copyright © BEST Institut für berufsbezogene Weiterbildung und Personaltraining GmbH.

Data Protection